Tálknó 2005

Hæbbs
Er búin að vera að skoða Tálknafjörð undanfarið, þetta er hinn huggulegasti bær sem getur hentað vel til útilegu eins og sést á þessari smá mynd hér við hliðina(kunnti ekki að stækka hana) Ég held að þetta gæti hentað vel fyrir alla :) svo það verða eiginlega allir að mæta svo við verðum ekki bara tvö á tjaldstæðinu.
Ég fann upplýsingar um tjaldstæðið
Verðskrá tjaldsvæðis
Tjald í eina nótt: kr. 500.-
Fullorðnir eina nótt í tjaldi: kr. 300.-
Börn eina nótt í tjaldi (0-12 ára): Frítt
Ein notkun í þvottavél:* kr. 400.-
Rafmagn fyrir húsbíla/fellihýsi: kr. 200.-
Aðgangur að eldhúsi:** Frítt
*Aðgangur að þvottavél er allan sólarhringinn.
**Aðgangur að eldhúsi er aðeins á opnunartímum sundlaugar, nema gist sé í svefnpokaplássi íþróttahússins.


með að allir sem eiga leið þarna um taki á sig 8 km. krók til að kíkja. Geggjað góðar kleinur og kaffi :) 
Frábært ef allir gætu líka fórnað sér fyrir liðsheildina næst :) Bara svona til að sína veðurblíðuna sem er alltaf vestan er þessi mynd af okkur Halldóru í Skrúð
Sunnudagurinn fór svo í heimferð og svo tók bara alvara lífsins vinna, garðyrkjustörf og mótorhjólaviðgerðir en ég veit ekki alveg hvernig það endar með viðgerðirnar því þó Óli sé mikið í skúrnum veit ég hvort það er mikið verið að vinna 
ofsa fínt á fimmtudagkvöldinu, partý stemming langt fram eftir morgni. Ég fór svo á Ísafjörð á föstudeginum á fjölskyldumótið sem heppnaðist ofsa vel, góð mæting og allir í stuð
Harpa reyddi svo fram dýrindis hammara fyrir svefninn.
Mér finnst fólk vera fífl það er ekki eins og hún þurfi að borga heldur bara tryggingarnar. 