jæja !
Sælt veri fólkið
Bara nokkrir hlutir sem liggja á hjarta mínu í dag
6 dagar þangað til við verðum hér fimm saman að undirbúa okkur undir brottför í sólina ég hlakka geggjað til :) Það sem kemur hér á eftir kemur því ekkert við hvernig mér líður eða öðrum í kringum mig bara nokkrar róttækar spurningar sem ég hef verið að velta fyrir mér.
Skil ekki afhverju fólk segist ætla að gera eitt en gerir annað, það getur sært fólk !
Hvernig stendur á því að ekki er hægt að treysta því sem gerist í umhverfis fólk og það endar á að einhver undarlega tilfinning um notkun læðist að fólki.
Er fólk virkilega það illa innrætt að það getur spillt fyrir áralöngum samböndum ?
Hvað er traust ?
Hvað er vinur ?
Að gefnu tilefni er ég að velta þessu fyrir mér, en þó ég fái engin svör þá heldur jörðin áfram að snúast, ég áfram að brosa og Sigmundur áfram að mæta í rauðu buxunum í skólan.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home