Lífið í Vallargerðinu

Það er gott að búa í Kópavogi!

sunnudagur, júlí 04, 2004

Langt síðan ég var hér síðast þrátt fyrir hin ýmsu heit um að standa sig betur að skirfa en núna fer þetta allt að gerast
Stór dagur í dag tónleikar í Egilshöll og áætlað að það verði um 18000 manns verður örugglega hrikalegt en samt gaman
Er að jafna mig eftir þessa frægu hálskirtlatöku er samt ekki alveg sátt að þurfa að gleypa fullt að töflum ennþá til að lifa daginn af en það hlýtur allt að fara að gera sig meika ekki alveg að vera uppdópuð í öllu sumarfríinu samt kannksi ágætistilbreyting að sjá landið með öðrum blæ
Missti af landsmótinu út af þessum kitlum og en gat í staðinn klárað blessaða upplýsingatækni verkefnið um helgina svo það er loksins komið sumarfrí í skólanum jibbí fyrir því
Stefnan er að halda af stað í frí á morgun fer reyndar eftir því hvernig heilsan er á partýpinnanum sem er að koma heim á eftir það er samt spáð svo góðu verði fyrir austan að það er synd að missa af því

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home